29.1.2014 | 12:44
Virðingarleysi
Félög sem stunda svona sýna vítavert virðingarleysi gagnvart öðrum félögum, sem taka þátt, og fara eftir reglunum. Þegar augljóst er að þetta er gert vísvitandi (sjö leikmenn?), þá þarf KSÍ að vísa þessum félögum úr mótinu og meina þeim þátttöku í 1-2 ár til viðbótar. Þá geta þau bara spilað "þýðingarlausa æfingaleiki" allt vorið. Líklega myndi þetta þá hverfa mjög skyndilega.
Úrslitin í raun ákveðin fyrirfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.