Unnið gegn væntanlegri fólksfækkun

Mjög skynsamlegt að grípa til ráðstafana til að sporna við væntanlegri fólksfækkun.  Gott að sjá stjórnmálamenn viðurkenna nauðsyn þess að viðhalda fólksfjölda. 

Þó er spurning hvers vegna sett er aldursmark?  Einnig velti ég því fyrir mér hvort múslimar í Noregi taki ekki stóran hluta þessara styrkja, þar sem fæðingartíðni er almennt hærri hjá þeim en hjá öðrum Vesturlandabúum.


mbl.is Ungar konur í Noregi verði verðlaunaðar fyrir að eignast barn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

merkileg frétt. Mér finnst samt eitthvað misrétti í gangi með þetta, því margar konur sem eru orðnar eldri geta átt börn og gætu séð sér fært um að eignast eitt fyrir þjóðarbúið. Eru þetta ekki bara aldursfordómar. 

Linda, 11.7.2007 kl. 15:28

2 Smámynd: Kristján Magnús Arason

Jú, ég er sammála því að það sé gengið fulllangt með hagkvæmnina að setja þessi aldursmörk.  A.m.k. virðist það vera tilgangurinn með þeim.

Kristján Magnús Arason, 11.7.2007 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband