Ónákvæm blaðamennska

 Valur lenti 3:0 undir en fyrirliðinn Katrín Jónsdóttir minnkaði muninn eftir klukktímaleik og það mark fleytir Val í 8-liða úrslitin að því gefnu að belgíska liðið Wezemaal tapi fyrir þýska meistaraliðinu Frankfurt í dag.

Þetta er hárrétt, en þó alls ekki víst að þetta gangi eftir.  Frankfurt er aðeins með 3 mörk í plús eftir fyrstu tvo leikina og virðast því ekki hafa verið að sýna neina yfirburði.

Everton þurfti að vinna Val með þriggja marka mun til að komast áfram en það eina sem getur komið í veg fyrir að Valur fari áfram er að Wezemaal vinni stórsigur á Frankurt en leikurinn fer fram síðar í dag.

Þetta stangast að nokkru leyti á við fyrri staðhæfingu og er ekki rétt.  Eitt stig fyrir Wezemaal yrði einnig til þess að Valur væri úr leik. 


mbl.is Valur tapaði fyrir Everton en kemst líklega áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband