26.2.2008 | 11:42
Ótakmarkaður fjöldi varamanna?
Þarf leikmaður þá ekki að vera á leikskýrslu til að vera löglegur?
Geta lið þá ekki bara skilið eftir 1-2 eyður á leikskýrslunni og notað síðan hvaða varamenn sem þeim sýnist (svo fremi þeir hafi leikheimild).
Því fer fjarri að ég sé Valsari, en sem íþróttaáhugamaður finnst mér þessi dómur alveg gersamlega út í hött.
Kærunni hafnað og ÍR leikur til úrslita | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er Valsari og okkar menn töpuðu náttúrulega leiknum og sorglegt að þurfa að vinna svona en ÍR og hitt liðið í riðlinum fengu sinn leik dæmdan unninn af því að viðkomandi leikmaður var ólöglegur með KR á samning í Noregi mynnir mig.
En er líka sammála þér, það eiga allir að vera á leikskýrslu og hún skal gerð fyrir leik og menn eiga að taka þetta alvarlega og eina leiðinn til að það sé gert er að refsa þó það sé svolítið leiðindarmál.
Johnny Bravo, 26.2.2008 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.