14.10.2009 | 11:36
Það eru miklu fleiri sem deyja...
Árið 2003 voru það um 41,6 milljónir manns sem dóu af völdum fóstureyðinga, og flestir þeirra dóu ekki af völdum "hættulegra" fóstureyðinga.
![]() |
70.000 deyja eftir fóstureyðingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það voru 41,6 millur af framkvæmdum fóstureyðingum. ekki dauðsfölum af völdum þeirra.
Andri Freyr (IP-tala skráð) 14.10.2009 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.