11.7.2007 | 14:27
Unnið gegn væntanlegri fólksfækkun
Mjög skynsamlegt að grípa til ráðstafana til að sporna við væntanlegri fólksfækkun. Gott að sjá stjórnmálamenn viðurkenna nauðsyn þess að viðhalda fólksfjölda.
Þó er spurning hvers vegna sett er aldursmark? Einnig velti ég því fyrir mér hvort múslimar í Noregi taki ekki stóran hluta þessara styrkja, þar sem fæðingartíðni er almennt hærri hjá þeim en hjá öðrum Vesturlandabúum.
Ungar konur í Noregi verði verðlaunaðar fyrir að eignast barn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.7.2007 | 13:44
Fyrsta færsla
Hvernig hefur trú manns áhrif á það hvernig hann lifir? Hvernig hefur hún áhrif á það hverju hann beitir sér fyrir i þjóðfélaginu?