Hvar hef ég heyrt þetta áður?

Jú, í barnaskóla á 8. áratug síðustu aldar fékk ég að vita að það liti út fyrir að það yrðu nánast engir regnskógar eftir í heiminum þegar árið 2000 gengi í garð. 

Hmmm... 

Tja, mikið er ég nú feginn að þessu var slegið á frest til 2030, eða svo.  Wink


mbl.is Meira en helmingur Amazon regnskógarins gæti eyðst fyrir 2030
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Hólmsteinsson

....jájá, tökum bara sénsinn

Haukur Hólmsteinsson, 7.12.2007 kl. 22:27

2 Smámynd: Sigurjón

Þetta er enginn ,,séns".  Þetta er hystería sem þarf að kveða niður.

Sigurjón, 8.12.2007 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband